top of page
Sérþjálfun
Styrktarþjálfun
Hvort sem þú ert íþróttamaður sem vill verða sterkari eða heimavinnandi móðir sem vil auðvelda sér dagleg störf getum við hjálpað þér.
Styrktaræfingar eru lykilatriði í góðu æfingakerfi en það fer eftir í þróttagrein eða þörfum einstaklingsins hverskonar æfingar henta hverju sinni. Við aðlögum styrktaræfingarnar að þínum þörfum.
bottom of page