top of page

Geðheilsa og hreyfing

Átt þú  við geðræn vandamál að stríða? Vissir þú að regluleg hreyfing getur haft mjög jákvæð áhrif á geðheilsu, og meðal annars dregið úr þunglyndis- og kvíðaeinkennum? Regluleg hreyfing bætir líka almennan vellíðan, og hjálpar til við að koma reglu á svefn- og matarvenjur. 



Við getum hjálpað þér að finna æfingar sem henta þér. Við erum eins misjöfn og við erum mörg og mismunandi æfingar henta mismunandi einstaklingum. Markmið okkar er að gera æfingar eins skemmtilegar og mögulegt er.

bottom of page