top of page

Fjarþjálfun

Fjarþjálfun er sniðin að þínum þörfum og er það því mikilvægt að við hittumst eða tökum fjarfund í gegnum fjarfundarbúnað áður en farið er af stað í þjálfunina.

 

Þegar búið er að meta þínar óskir og þarfir setjum við saman plan fyrir þig. Með æfingunum fylgir sýnikennsla á myndbandi

bottom of page