top of page
Hraða- og sprengikraftsþjálfun

Er hraðaþjálfun fyrir þig eða liðið þitt?

Ert þú íþróttamaður sem vil bæta frammistöðuna sína?
Við tökum að okkur íþróttalið og einstaklinga í styrktar- snerpu- og hraðaþjálfun. Grunnurinn að góðu liði er góður undirbúningur einstaklinganna. Við vinnum með aðalþjálfurum að því að hámarka árangur liðsins.
Við nýtum reynslu okkar  og menntun sem íþróttaþjálfarar og frjálsíþróttafólk til að setja saman æfingar sem við hæfi fyrir hvern og einn

bottom of page