top of page
Sérþjálfun
Einkaþjálfun
Einkaþjálfun getur þýtt ótalmargt en í grunnin er það þjálfun sniðin að þörfum og markmiðum hvers og eins. Sumir vilja létta sig, aðrir vilja styrkjast, og enn aðrir vilja þyngja sig.
Við byrjum á því að hjálpa þér með markmiðssetningu og næsta skref er að gera hreyfigreiningu til þess að finna veikleika í hreyfikeðjunni. Með markmiðsetningu og hreyfigreininguna að baki setjum við svo saman æfingaáætlun sem hentar þér.
bottom of page