top of page

Endurhæfing

Hefur þú lent í íþróttameiðslum eða ertu með króníska vöðvabólgu, bakverki eða verki í hné?

Mark hefur mikla reynslu af því að starfa með fólki sem eiga við meiðsl að stríða. Hann hefur mikið starfað með einstaklingum sem eru að jafna sig eftir aðgerð á hné sem og fólk sem á við vandamál í mjóbaki (t.d. brjósklos).
Æfingar hjá Mark er gott að stunda í beinu framhaldi af, eða ásamt meðferð hjá sjúkraþjálfara

bottom of page